Herbergin okkar

Á hótelinu eru 5 herbergi með hjónarúmi. Herbergin eru rúmgóð og öll teppalögð.

Í öllum herbergjum er sér baðherbergi, skrifborð, sjónvarp og kaffivél. Gluggar snúa allir í norð-austur og eru með útsýni til sjávar og fjalla.